Í geymslum
erum við best

Geymdu dótið þitt á öruggum stað sem vaktaður er af Securitas

Geymsla 24 hóf rekstur í mars árið 2015, með opnun á sérhæfðu geymsluhúsnæði að Skemmuvegi 4 í Kópavogi. Geymsla 24 leigir út sérhæft geymsluhúsnæði, sem er sérstaklega innréttað til að uppfylla strangar öryggiskröfur varðandi bruna- og innbrotavarnir, auk þess að vera vaktað með öryggismyndavélum sem einnig eru tengdar Stjórnstöð Securitas.

Eins og með alla húsaleigusamninga er leigutaka tryggður fullan og óhindraðan aðgang að hinu leigða, allan sólarhringinn, allt árið um kring. Ávalt er fyllsta trúnaðar gætt við leigutaka.

Geymsla 24 opið allan sólarhringinn Smiðjuvegur 4

Geymsla 24 er dótturfélag Securitas

Geymsla 24 er dótturfélag Securitas hf. Samstarf félaganna fellst í því öryggisumhverfi sem fylgir með húsnæðinu. Securitas notast við blandaðar öryggislausnir við að tryggja öryggi staðarins, þar með talið samþættingu aðgangsstýrikerfis og myndavélakerfis staðarins.

Öll kerfi eru vöktuð af Stjórnstöð Securitas, ásamt því að öryggisverðir Securitas sjá um að ávalt sé gengið frá húsinu á réttan hátt.

Geymsla 24 auðveld aðkoma opið allan sólarhringinn

Hvað er fólk að geyma

Það er mjög fjölbreytt hvernig fólk og fyrirtæki eru að nýta Geymslu 24 en það sem helsta sem er geymt hjá okkur er:

Búslóðir

Búslóðir

Stórar sem smáar til lengri eða skemmri tíma

Árstíðarhlutir

Árstíðarhlutir

Árstíðarhlutir - skíði, dekk, golfsett, útihúsgögn og o.s.frv.

Dánarbú

Dánarbú

Það getur verið erfitt að koma hlutum fyrir þegar ástvinur fellur frá. Við aðstoðum við að geyma.

Bókhaldsgögn

Bókhaldsgögn

Ekki láta bókhaldsgögn taka upp óþarfa pláss á skrifstofunni. Láttu okkur um að geyma þau.

Skjöl

Skjöl

Ekki láta skjöl og möppur taka upp óþarfa pláss á skrifstofunni. Láttu okkur um að geyma þau.

Lager

Lager

Lager fyrir smærri fyrirtæki

Efni og áhöld

Efni og áhöld

Efni og áhöld fyrir smærri verktaka. Það þarf ekki alltaf að leigja stóran iðnaðarbíl til að geyma efni og verkfæri.

PERSÓNUVERNDARSTEFNA
GEYMSLU 24

Hjá Geymslu 24 er lögð rík áhersla á verndun og öryggi persónuupplýsinga. Persónuverndarfulltrúi Geymslu 24 hefur eftirlit með því að fyrirtækið uppfylli skyldur sínar samkvæmt persónuverndarlögum. Allar fyrirspurnir vegna persónuverndar skulu berast á netfangið personuvernd@geymsla24.is 

Hér má nálgast Almenna persónuverndarstefnu Geymslu 24

Geymsla 24 endurskoða stefnuna reglulega til að sjá til þess að hún sé í samræmi við gildandi lagakröfur og endurspegli þá vinnslu persónuupplýsinga sem á sér stað hjá félaginu á hverjum tíma. Síðustu breytingar voru gerðar í maí 2018.