Vertu með allt útilegudótið á vísum stað. Tjaldið, tjaldstólarnir, svefnpokarnir og allt hitt sem við notum í útileguna er vel komið fyrir í geymslu hjá okkur. Svo getur þú líka geymt borðið og stólana af pallinum og allt hitt sumardótið.
Share
- Client
- Geymslur
- Release Date
- 3. febrúar 2019