Er bílskúrinn fullur af dóti? Viltu nýta bílskúrinn undir eitthvað skemmtilegra og áhrifameira. Þú gætir jafnvel komið bílnum inn þegar þú vilt. Svo gæti verið gaman að setja upp leikaðstöðu fyrir börnin eða fyrir þig. Borðtennisborð eða líkamsræktarstöð. Nýttu fermetrana undir eitthvað skemmtilegt. Láttu okkur um að geyma dótið sem þú þarft ekki að hafa við höndina.
Share
- Client
- Geymslur
- Release Date
- 1. maí, 2019