Mörg okkar þyrstir í ferðalög hvort sem það er innanlands eða erlendis en megnið af árinu erum við flest heima. Ferðatöskurnar geta verið fyrirferðamiklar og tekið mikið pláss sem hægt væri að nota með mun betri hætti. Geymdu ferðatöskurnar og allt h ...
Kassarnir
Ertu með kassa fulla af dóti sem þvælast fyrir en þú ert ekki tilbúin(n) að henda? Við könnumst öll við hluti sem við erum ekki tilbúin að láta frá okkur. Kosturinn við geymsla24.is er að kassarnir þurfa ekki að þvælast fyrir heima. Komdu með þá í ge ...
Búslóðin
Ertu á milli íbúða eða kemst ekki allt dótið fyrir í nýju íbúðinni? Hvort sem þú þarft að geyma heila búslóð eða hluta hennar til lengri eða skemmri tíma þá erum við með geymslur fyrir þig. Vertu í sambandi og við finnum hentuga stærð á hentugum stað ...
Bílskúrinn fyrir bílinn
Er bílskúrinn hjá þér fullur af dóti sem þvælist fyrir? Langar þig að koma bílnum inn og nýta bílskurinn fyrir eitthvað meira spennandi en fullt af dóti? Margir viðskiptavinir hafa endurheimt bílskúrinn og notagildi hans fyrir bílinn og aðra spennand ...
Lagerinn
Hjá okkur eru nokkur fyrirtæki sem nýta geymslur undir hluta af lagernum. Ef það er ekki pláss í fyrirtækinu fyrir lagerinn hvort sem það er tímabundið þegar tekið er inn mikið af árstíðabundinni vöru eða ef plássleysið er viðvarandi og þörf á að bæt ...
Skemmtilegri vinnustaður
Fjarlægðu allt dótið sem ekki þarf að nota dags daglega á skrifstofunni og komdu því fyrir hjá okkur í Geymslu24. Þú getur nálgast dótið hvenær sem þér hentar. Við geymum dótið sem þarf að geyma en tekur upp óþarfa pláss á vinnustaðnum sem er hægt að ...
Geymsla eða smíðastofa? – þú ræður
Hefur þig alltaf langað til smíða eitthvað en ekki haft aðstöðuna til þess? Það getur verið auðvelt að breytta geymslunni í skapandi smíðastofu þar sem þú getur sinnt áhugamálunum með þægilegum hætti. Við geymum allt dótið fyrir þig.
Er geymslan full?
Þarftu að geyma nokkra hluti en hefur ekki pláss fyrir þá? Þá er Geymsla24 svarið. Opið allan sólarhringinn til að komast inn og út með dót sem þú ert að setja í geymslu eða sækja til að nota.