OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Þægileg og aðgengileg aðstaða. Allar geymslur með rennihurðum sem auðvelt er að opna eftir að læsing er tekin af. Þú hefur aðgang að hjólavögnum til að færa dótið til og frá geymslunni þinni. Bjartir og opnir gangar.
Geymsla 24 er svarið
Litlar geymslur
Meðalstórar geymslur
Stórar geymslur
Aðstæður eins og þær gerast bestar
Opnunartími
Opið allan sólarhringinn allan ársins hring í þjónustuveri og aðgangur að geymslunum.
Öryggi
Fullkomin öryggiskerfi tengd stjórnstöð Securitas og öfluga viðbragðsafli Securitas.
Aðgengilegt
Stórar hurðir, rúmgóðir og bjartir gangar gera þér auðvelt að komast með stóra sem smáa hluti til og frá þinni geymslu.
Hjólavagnar
Meðfærilegir hjólavagnar til að ferja hlutina til og frá þinni geymslu. Auðvelt og þægilegt.
Vöktun
Geymslurnar eru vaktaðar af öryggisvörðum Securitas sem eru aldrei langt undan.
Aðgangsstýring
Fullkomin nútíma aðgangsstýringarkerfi með snertilausu aðgengi og skráningu hvenær farið er í geymslur.