Hjá okkur eru nokkur fyrirtæki sem nýta geymslur undir hluta af lagernum. Ef það er ekki pláss í fyrirtækinu fyrir lagerinn hvort sem það er tímabundið þegar tekið er inn mikið af árstíðabundinni vöru eða ef plássleysið er viðvarandi og þörf á að bæta við lagerrými, þá getum við komið til hjálpar. Hvort sem þú vilt leysa lagermálin til lengri eða skemmri tíma hafðu þá samband við okkur og saman finnum við hentuga lausn.
- 513-4200
- geymsla24@geymsla24.is
- Opið allan sólarhringinn