Ertu á milli íbúða eða kemst ekki allt dótið fyrir í nýju íbúðinni? Hvort sem þú þarft að geyma heila búslóð eða hluta hennar til lengri eða skemmri tíma þá erum við með geymslur fyrir þig. Vertu í sambandi og við finnum hentuga stærð á hentugum stað fyrir þína búslóð.
- 513-4200
- geymsla24@geymsla24.is
- Opið allan sólarhringinn