Geymsla eða smíðastofa? – þú ræður júní 19, 2018 Hefur þig alltaf langað til smíða eitthvað en ekki haft aðstöðuna til þess? Það getur verið auðvelt að breytta geymslunni í skapandi smíðastofu þar sem þú getur sinnt áhugamálunum með þægilegum hætti. Við geymum allt dótið fyrir þig.